Þjónusta í þágu
farsældar barna
Ný nálgun í þjónustu við börn og barnafjölskyldur
Far­sæld­ar­lög­gjöf
Á Íslandi hafa ný lög um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna tekið gildi.
Barnið verður hjartað í kerfinu
Ný lög tryggja að börn og fjölskyldur þeirra falli ekki á milli kerfa og verði ekki send á eigin ábyrgð milli þjónustuaðila innan sveitarfélaga og ríkisstofnana. Hér getur þú kynnt þér breytingarnar nánar.
Öll börn eiga rétt á að fá þá þjónustu sem þau þurfa þegar á þarf að halda. Það getur verið flókið að fá aðstoð við hæfi og vita hvert eigi að leita eftir henni. Lögin eiga að tryggja að börn og foreldrar fái rétta aðstoð, á réttum tíma, frá réttum aðilum.
Lesa
nánar
Farsæld: Aðstæður sem skapa barni skilyrði til að ná líkamlegum, sálrænum, vitsmunalegum, siðferðislegum og félagslegum þroska og heilsu á eigin forsendum til framtíðar.    
Stigskipting þjónustu
Þjónusta fyrir börn er veitt á þremur þjón­ustu­stig­um.
Tengiliður
Öll börn hafa aðgang að tengilið farsældar eftir því sem þörf krefur.
Málstjóri
Málstjóri stýrir stuðnings­teymi og setur saman stuðningsáætlun.
Mælaborð um farsæld barna
Gagnvirkt mælaborð sem skilgreinir fimm grunnstoðir farsældar.
Nánar
Mælaborð um farsæld barna
Í mælaborðinu eru tekin saman tölfræði­gögn er varpa ljósi á farsæld barna á Íslandi með heildstæðum hætti.